Pretty in Pink
prev.
play.
mark.
next.

:40:09
Fyrirgefðu.
:40:23
- Þ essi náungi í búðinni...
- Hann er vinur minn.

:40:25
Ég hef þekkt hann síðan ég var lítil.
Hann er reglulega góður náungi.

:40:29
Mér líkar mjög vel við hann.
:40:32
Viltu fara heim og skipta um föt?
:40:36
Ég er búin að því.
:40:38
- Fyrirgefðu.
- Þ etta er allt í lagi.

:40:43
Hvert erum við að fara?
:40:47
Ertu til í að koma í partý?
:40:49
Já? Nei? Kannski?
:40:51
Ég held ekki.
:40:55
Hvers vegna?
:40:57
- Þ etta eru vinir mínir.
- Vinir þínir.

:40:59
Ég færi ekki
ef ég héIdi að þeir hundsuðu þig.

:41:02
Getum við ekki farið eitthvað annað?
:41:04
Mér líkar við þig.
Ég held að þér líki við mig.

:41:07
Þ að er alls konar kjaftæði í gangi
en við erum hafin yfir það.

:41:10
Ef við viljum að þetta gangi
þá verðum við að takast á við þetta.

:41:15
Ég hef jafn miklu að tapa og þú.
:41:17
Við getum farið út
með vinum þínum ef þú vilt.

:41:21
Hvað sem þú vilt. Þ itt er valið.
:41:24
- Við gætum farið í svifdrekaflug.
- Þ að hef ég aldrei gert.

:41:28
Einu sinni er allt fyrst.
:41:30
Ef það verður fúIt, þá förum við.

prev.
next.