:01:28
Pabbi, klukkan er hálf átta.
:01:38
Vaknaðu.
:01:40
Daginn. Svona nú, vaknaðu.
:01:46
- Hérna er kaffið þitt.- Hvar er ég?
:01:50
Ég vil að þú drekkir þetta.
:01:52
Farir svo í sturtu og klæðir þig.Fötin þín eru þarna.
:01:56
Svo vil ég að þú hittir konunaút af starfinu. Í dag. Þú lofaðir.
:01:59
Hvað gerði ég ef þúnöldraðir ekki í mér alla daga?
:02:02
Viltu virkilega að ég svari?
:02:07
Ég hef komið seint heim undanfarið.Við höfum ekki talað mikið saman.
:02:11
Ekki hafa áhyggjur.Ekki verið frá miklu að segja.
:02:14
Er allt í lagi hjá þér?
:02:17
- Er gaman í skólanum?- Nei, en það er eins og vanalega.
:02:21
- Hefur þér verið boðið á ballið?- Ekki enn.
:02:26
Hvenær sagði ég þér síðasthversu falleg þú ert?
:02:28
Síðast í gær.
:02:32
- Snúðu þér í hring.- Hvað?
:02:34
Þú veist. Leyfðu mér að sjá fötin.
:02:36
- Er þetta síðasta sköpunarverk þitt?- Þ að er það.
:02:40
Almáttugur, hvað kostaði það?
:02:42
Skórnir kostuðu 15 dollara notaðir,og ég saumaði afganginn.
:02:46
Ótrúlegt.
:02:50
Mér datt í hug að þú gætirgert eitthvað fyrir þennan bol.
:02:53
- Kannski sett pífur hérna.- Komdu á fætur.
:02:56
Í alvörunni. Þ etta er mikilvægt fyrir mig.
:02:59
Ég er fullkomlega ánægðurmeð það sem ég geri.
prev.