:22:20
Kom inn.
:22:25
Ég keypti svolítið handa þér.
:22:27
- Hvað er það?
- Bara smáræði sem ég fann handa þér.
:22:35
Hann er ofhlaðinn en ég veit
þú getur gert eitthvað úr honum.
:22:39
Vá.
:22:40
- Líkar þér við hann?
- Þ etta er fallegur litur.
:22:45
Guð, þetta minnir mig
svo mikið á mömmu þína.
:22:48
Hún var alltaf í bleiku.
Og hún var svo falleg í þeim lit.
:22:53
Þ etta er allt í lagi. Takk fyrir.
:23:00
Hvað?
:23:02
Ég vil að þú vitir
að ég kann að meta þetta.
:23:04
Ég held ég geti gert eitthvað úr honum.
:23:09
- Má ég spyrja þig að einu?
- Sjálfsagt. Hvað?
:23:16
Hvar fékkstu peningana fyrir þessu?
:23:18
Hann var ekki dýr. Ég átti smá pening.
:23:21
Frá nýja starfinu þínu?
:23:26
Ég kom heim fyrir vinnu
í vikunni og bíIlinn þinn var hérna.
:23:32
- Þú þurftir ekki að ljúga.
- Ég varð.
:23:34
- Þú þurftir þess ekki.
- Ég fór ekki í viðtalið.
:23:37
- Hvers vegna f órstu ekki?
- Ég gleymdi því.
:23:40
Þú vildir ekki starfið.
:23:41
Þú sást ráðgjafann
af því þú neyddist til þess.
:23:44
- Hvað áttu við?
- Bara að þú fórst ekki.
:23:48
Að ég hafi ekki farið af ráðnum hug?
:23:51
Finnst þér þetta virkilega um mig?
:23:57
- Ég vissi það ekki.
- Þú veist það núna.