:46:02
BANDARÍSKA LANDGÖNGULIDID
DA NANG
:46:17
Engir smá taktar hjá óþokkanum.
:46:24
Veistu hvað ég þoli ekki við þetta fóIk?
:46:28
Við erum að hjáIpa þeim
og fáum bara skammir í staðinn.
:46:32
Ég skil þetta bara ekki.
:46:34
Ekki láta það angra þig.
þetta er bara vinna.
:46:39
Ég hata Da Nang.
Ég vil komast á vígvöllinn.
:46:42
Búinn að vera hér í þrjá mánuði og
tek bara myndir af handaböndum.
:46:47
þú yrðir drepinn strax fyrsta dag
og það væri mér að kenna.
:46:50
Skólastelpa gæti unnið þessa vinnu.
:46:52
Ég vil komast í spennuna.
:46:54
Ég vil vera í baráttunni.
:46:58
Ef þú yrðir drepinn myndi mamma þín
leita mig uppi og kála mér.
:47:03
Svarið er neikvætt.
:47:07
FYRSTUR FER SÍDAST VEIT
:47:08
Við skulum vera snöggir að þessu.
Er einhver með eitthvað nýtt?
:47:14
Sú saga gengur að ekki verði af
vopnahléinu þrátt fyrir Tet-fögnuðinn.
:47:18
þvílíkt ofsóknaræði.
:47:20
þeir segja að skæruliðarnir muni reyna
eitthvað vegna fagnaðarins.
:47:24
þetta segja þeir á hverju ári.
:47:26
það er mikið talað um þetta.
:47:28
Ekki láta það halda fyrir þér vöku.
:47:30
Tet-fríið er eins og 4. júlí,
jólin og gamlárskvöld allt í einu.
:47:34
Alls staðar í landinu munu
þeir skáeygðu slá gong
:47:38
og góla á tunglið.
:47:42
Ann-Margret og hennar fóIk
kemur í næstu viku.
:47:44
Ég vil einhvern með henni í nokkra daga.
:47:47
Rafterman, sjáðu um þetta.
:47:50
Taktu góðar myndir neðan frá.
:47:52
Vertu ekki of áberandi, en ég vil sjá
eitthvað loðið og fallega morgundögg.
:47:57
"Stjórnarerindrekar í Dungarees.
Verkfræðingar endurbyggja Dong Phuc..."