1:02:01
Friðarmerki, herra.
1:02:02
-Hvar fékkstu það?
-Ég man það ekki, herra.
1:02:05
Hvað stendur á hjáIminum þínum?
1:02:07
"Fæddur til að drepa", herra.
1:02:08
"Fæddur til að drepa" á hjáIminum
og svo ertu með friðarmerki.
1:02:12
Á þetta að vera eitthvað fyndið?
1:02:14
Jæja, hvað á þetta að þýða?
1:02:16
-Ég veit ekki, herra.
-þú veist ekki margt.
1:02:19
Reyndu að koma þínum málum á hreint
eða ég kem þér í vandræði!
1:02:23
Svaraðu eða þér verður
refsað fyrir að brjóta hegðunarreglur.
1:02:27
Ég var með tvíbreytni mannanna í huga,
herra.
1:02:31
Tvíbreytni mannanna.
þetta með Jin og Jang, herra.
1:02:35
-Með hverjum heldurðu?
-Okkur, herra.
1:02:37
-Elskarðu ekki landið þitt?
-Jú, herra.
1:02:39
Hugsaðu þá eins og maður
og veittu hernum lið til að vinna stríðið.
1:02:44
Ég vil að landgönguliðið hlýði skipunum
mínum eins og það væri orð guðs.
1:02:48
Við erum að hjáIpa Víetnömunum,
því innst inni langar
1:02:51
þá alla að verða Ameríkanar.
1:02:54
þetta er harður heimur, minn kæri.
1:02:55
Við verðum að halda stillingu þar til þetta
friðaræði er yfirstaðið.
1:03:12
Við erum að leita að fyrstu flokksdeild.
1:03:14
Hinum megin við húsið.
1:03:24
-Fyrsta flokksdeild?
-þarna í gegn.
1:03:50
Sæll, Kúreki.
1:03:56
Fjárinn hafi það!