:01:01
Viltu vita galdurinn hvernig á að lifa afflug?
:01:06
Þegar þú kemur á áfangastað
farðu þá úr skónum og sokkunum.
:01:09
Svo labbarðu á mottunni berfættur
og kreppir tærnar.
:01:14
Kreppi tærnar?
:01:17
Ég veit. Þetta hljómar fáránlega.
:01:19
Treystu mér.
Ég hef gert þetta í níu ár.
:01:21
Yes, sir! Betra en sturta og kaffibolli.
:01:25
Ókei.
:01:36
Þetta er ókei. Ég er lögga.
:01:40
Treystu mér. Ég hef gert þetta í 11 ár.
:01:45
Fyrir höndflugstjórans og áhafnar,
:01:46
vil ég bjóða ykkur velkomin til LA.
:01:48
Gleðilegjól.
:01:59
Flug 247, til Tucson,
er tilbúið til brottfarar við hlið 14
:02:23
Hvað segirðu?
:02:37
Dömur mínar og herrar...
:02:38
Dömur mínar og herrar!
:02:40
Ég vil óska ykkur öllum til hamingju með
:02:43
að gera þetta eitt frábærasta ár
:02:45
í sögu Nakatomi fyrirtækisins.
:02:51
Fyrir hönd herra Ozu, framkvæmdastjóra
:02:54
og fjölda stjórnenda
:02:56
þökkum við ykkur öllum
:02:58
og óskum ykkur gleðilegrajóla
og farsæls komandi árs!