:02:23
Hvað segirðu?
:02:37
Dömur mínar og herrar...
:02:38
Dömur mínar og herrar!
:02:40
Ég vil óska ykkur öllum til hamingju með
:02:43
að gera þetta eitt frábærasta ár
:02:45
í sögu Nakatomi fyrirtækisins.
:02:51
Fyrir hönd herra Ozu, framkvæmdastjóra
:02:54
og fjölda stjórnenda
:02:56
þökkum við ykkur öllum
:02:58
og óskum ykkur gleðilegrajóla
og farsæls komandi árs!
:03:01
Gleðileg jól!
Gleðilegt ár!
:03:05
Hey, Holly.
Hvernig líst þér á kvöldmat í kvöld?
:03:08
Harry, það er aðfangadagur.
:03:10
Fjölskyldur, pakkar...
:03:14
Hnetur?
:03:17
Rudolf og Frosty?
:03:19
Mannstu eftir þessu?
:03:20
Ég var reyndar meira að pæla í
:03:22
jólaglögg og passlega gömlum Brie
:03:25
og arineldi. Skilurðu?
:03:32
Ginny, klukkan er 5.40. Farðu í partíið.
Fáðu þér kampavín.
:03:35
Þú lætur mér líða eins og Ebenezer Scrooge.
:03:37
Takk. Heldurðu að barnið þoli smá sopa?
:03:41
Barnið er tilbúið á barinn.
:03:44
Síðasti séns.
:03:46
Bæ.
:03:53
Hjá McClane. Lucy McClane heiti ég.
:03:56
Halló, Lucy McClane.
Þetta er mamma þín.