:04:01
Komið hingað!
:04:07
Heyrðu vina,
:04:08
gerðu stráknum greiða. Ekki öskra.
:04:30
Allt í lagi!
:04:32
Greiðslukort.
:04:34
"Farðu ekki út án þess."
:04:37
Hættu nú.
:04:42
Förum. Ég kann ekki við mig hérna uppi.
:04:44
Ertu lofthræddur?
:04:46
Ég veit ekki.
Eftir það sem kom fyrir Johnny Gobs...
:04:49
Johnny gekk fram af þakbrún í vímu.
Hann mátti missa sín.
:04:54
Annað heyrði ég.
:04:58
Leðurblakan drap hann.
:05:00
Leðurblakan? Láttu ekki eins og fífl.
:05:03
Beint niður af fimmtu hæð.
Líkið var blóðlaust.
:05:07
Jæja? Það slettist um alla gangstéttina.
:05:14
- Ég ætla að hypja mig.
- Þegiðu og hlustaðu.
:05:17
Leðurblakan er ímyndun.
:05:20
Þú áttir ekki að miða byssunni á strákinn.
:05:24
Viltu þinn skerf? Þegiðu þá! Þegiðu!