:05:00
Leðurblakan? Láttu ekki eins og fífl.
:05:03
Beint niður af fimmtu hæð.
Líkið var blóðlaust.
:05:07
Jæja? Það slettist um alla gangstéttina.
:05:14
- Ég ætla að hypja mig.
- Þegiðu og hlustaðu.
:05:17
Leðurblakan er ímyndun.
:05:20
Þú áttir ekki að miða byssunni á strákinn.
:05:24
Viltu þinn skerf? Þegiðu þá! Þegiðu!
:06:11
Ekki drepa mig!
:06:14
Ekki drepa mig!
:06:16
Ég drep þig ekki. Gerðu mér greiða.
:06:19
Segðu öllum vinum þínum frá mér.
:06:21
Hvað ertu?
:06:23
Leðurblökumaðurinn.
:06:45
Þjóðin leggur
:06:46
nafn Gotham-borgar að jöfnu við glæpi.
:06:51
Göturnar eru undirlagðar og
embættismenn ráðalausir.
:06:55
Sem borgarstjóri, lofa ég að koma
höfuðpaur spillingarinnar á kné,
:06:59
Carli Grissom.