Batman
prev.
play.
mark.
next.

:31:00
Eigum við að færa okkur?
:31:02
Já.
:31:11
Bruce litli
:31:13
teymdi folann sinn og ég hékk á baki
:31:16
eins og kartöflupoki,
útataður með snúinn ökkla.

:31:22
Það var í fyrsta og síðasta sinn
sem ég kenndi honum að sitja hest.

:31:27
Hann er orðinn sneyptur.
:31:30
Ég ætla í háttinn.
:31:33
Látið allt óhreyft. Ég geng frá í fyrramálið.
:31:36
- Góða nótt, fröken.
- Góða nótt, Alfreð.

:31:38
- Góða nótt, herra.
- Góða nótt, Alfreð.

:31:46
Hann er yndislegur
og þykir mjög vænt um þig.

:31:49
Alfreð er ágætur.
Ég er ósjálfbjarga án hans.

:31:54
Hann minnir mig á afa minn.
:31:57
Voruð þið náin?
:31:59
Ég var vön að eyða sumrinu
hjá þeim ömmu.

:32:02
Þau áttu hús við vatnið.
Ekkert glæsilegt, en

:32:07
það var gaman.
:32:09
- Hljómar vel.
- Já.

:32:13
Hvað með þína fjölskyldu?
:32:17
Alfreð er fjölskylda mín.
:32:23
Þetta hús og innbúið á ekki við þig.
:32:30
Sumt á mjög vel við mig.
:32:34
Sumt ekki.
:32:36
Borðstofan á alls ekki við þig.
:32:39
Nei, alls ekki.
:32:50
SKURÐSTOFA

prev.
next.