:32:02
Þau áttu hús við vatnið.
Ekkert glæsilegt, en
:32:07
það var gaman.
:32:09
- Hljómar vel.
- Já.
:32:13
Hvað með þína fjölskyldu?
:32:17
Alfreð er fjölskylda mín.
:32:23
Þetta hús og innbúið á ekki við þig.
:32:30
Sumt á mjög vel við mig.
:32:34
Sumt ekki.
:32:36
Borðstofan á alls ekki við þig.
:32:39
Nei, alls ekki.
:32:50
SKURÐSTOFA
:33:04
- Lítum á árangurinn.
- Já.
:33:25
Guð minn góður!
:33:27
Spegil.
:33:30
Spegil!
:33:40
Þú skilur að taugarnar
voru allar sundurtættar.
:33:49
Sjáðu vinnuaðstöðuna hjá mér.