1:00:31
Dollaraseðillinn.
1:00:37
Bíddu!
1:00:38
Mér líst vel á þessa. Láttu hana vera.
1:00:56
Þér er óhætt að taka niður grímuna.
1:01:00
Þú ert fögur á gamaldags hátt.
1:01:04
En við getum áreiðanlega
gert þig nútímalegri.
1:01:11
Eru þetta myndirnar þínar?
1:01:14
Ég átti að hitta mann
sem hefur áhuga á þeim.
1:01:19
Rusl.
1:01:28
Þessar eru góðar.
1:01:33
Hauskúpurnar, líkin.
1:01:36
Það er ljómi yfir þeim.
List eður ei, mér líkar það.
1:01:42
Mér datt dálítið í hug.
1:01:44
Eitt sinn er ég lá í baði
1:01:46
áttaði ég mig á því
af hverju ég yrði mikilmenni.
1:01:51
FóIk er svo hégómagjarnt.
1:01:54
Þetta er aðlaðandi, ekki hitt.
1:01:57
Ég er vaxinn upp úr slíku.
Nú geri ég það sem aðra dreymir um.