1:01:00
Þú ert fögur á gamaldags hátt.
1:01:04
En við getum áreiðanlega
gert þig nútímalegri.
1:01:11
Eru þetta myndirnar þínar?
1:01:14
Ég átti að hitta mann
sem hefur áhuga á þeim.
1:01:19
Rusl.
1:01:28
Þessar eru góðar.
1:01:33
Hauskúpurnar, líkin.
1:01:36
Það er ljómi yfir þeim.
List eður ei, mér líkar það.
1:01:42
Mér datt dálítið í hug.
1:01:44
Eitt sinn er ég lá í baði
1:01:46
áttaði ég mig á því
af hverju ég yrði mikilmenni.
1:01:51
FóIk er svo hégómagjarnt.
1:01:54
Þetta er aðlaðandi, ekki hitt.
1:01:57
Ég er vaxinn upp úr slíku.
Nú geri ég það sem aðra dreymir um.
1:02:01
Ég skapa list þar til einhver deyr.
1:02:04
Skilurðu?
1:02:07
Ég er fyrsti drápslistamaður í heimi.
1:02:13
Hvað viltu?
1:02:16
Mynd af mér á dollaraseðilinn.
1:02:20
Þú ert að grínast.
1:02:23
Sýnist þér það?
1:02:26
Ja...
1:02:27
Sjáðu til.
1:02:29
Við berum ekki okkur listamenn
saman við venjulegt fóIk.
1:02:33
Leyfðu mér að sýna þér verk eftir mig.
1:02:36
Bob. Alicia.
1:02:39
Þið myndið og skráið listaverkin mín.
1:02:42
Við verðum brautryðjendur
nýrrar fagurfræði.
1:02:46
Þú sagðir að ég mætti
sjá þig laga máIverkin.
1:02:51
Nú lendi ég í vandræðum.
1:02:54
Hvers vegna er hún með grímu?
1:02:57
Hún er bara uppkast.
1:02:59
Alicia, sestu og sýndu dömunni
undir grímuna.