1:02:01
Ég skapa list þar til einhver deyr.
1:02:04
Skilurðu?
1:02:07
Ég er fyrsti drápslistamaður í heimi.
1:02:13
Hvað viltu?
1:02:16
Mynd af mér á dollaraseðilinn.
1:02:20
Þú ert að grínast.
1:02:23
Sýnist þér það?
1:02:26
Ja...
1:02:27
Sjáðu til.
1:02:29
Við berum ekki okkur listamenn
saman við venjulegt fóIk.
1:02:33
Leyfðu mér að sýna þér verk eftir mig.
1:02:36
Bob. Alicia.
1:02:39
Þið myndið og skráið listaverkin mín.
1:02:42
Við verðum brautryðjendur
nýrrar fagurfræði.
1:02:46
Þú sagðir að ég mætti
sjá þig laga máIverkin.
1:02:51
Nú lendi ég í vandræðum.
1:02:54
Hvers vegna er hún með grímu?
1:02:57
Hún er bara uppkast.
1:02:59
Alicia, sestu og sýndu dömunni
undir grímuna.
1:03:02
Alicia var endurunnin
í samræmi við hugmyndir mínar.
1:03:07
Nú er hún, eins og ég,
1:03:08
lifandi listaverk.
1:03:15
Ég er enginn Picasso, en hvernig líst þér á?
1:03:19
Ljómandi vel.
1:03:21
Hvað get ég gert fyrir þig?
1:03:24
Sýnt dans eða söng.
1:03:27
Með leðurblökuhaus á stöng.
1:03:29
Hvað veistu um...?
1:03:32
Ég veit ekkert um Leðurblökumanninn.
1:03:35
Ekki það?
1:03:37
Hvað með okkur tvö?
1:03:42
Þú ert geðveikur.
1:03:43
Ég héIt ég væri fiskur. Láttu ekki svona.
1:03:45
Verum vinir. Finndu
1:03:48
ilminn af blóminu mínu.