:17:02
Viltu ekki feldi? Ég skal fara með þä aftur.
:17:04
Nei, ég vil þä.
Við setjum þä inn í frysti hjä kjötinu.
:17:08
Okkur fannst klikkun
að lifa annars konar lífi.
:17:11
Fólk sem vann venjulega vinnu
fyrir léleg laun,
:17:15
tók lest í vinnuna og hafði ähyggjur
af reikningum, var dautt í okkar augum.
:17:19
Þau voru fífl. Þau voru kjarklaus.
:17:22
Ef við vildum eitthvað, tókum við það bara.
:17:24
Ef einhver kvartaði, fékk hann svo slæma
ütreið að hann gerði það aldrei aftur.
:17:29
Þetta gerðist allt svo själfkrafa.
Ég var ekkert að velta þessu fyrir mér.
:17:34
Frankie, hvað kemur 520
:17:36
469 við?
:17:39
520 er ekki nälægt 469.
Hvað kemur það mälinu við?
:17:46
Ekkert mäl. Hafðu ekki ähyggjur af
öryggiskerfinu. Ég þarf bara að finna lykil.
:17:51
-Engin vandamäl?
-Ég sé um það.
:18:01
-Segðu honum það sem þú sagðir mér.
-Of gott til að vera satt.
:18:05
Stór farmur af peningapokum
er að koma með Air France.
:18:10
Bandaríkjamenn skipta peningunum sínum
í franka og senda þä svo hingað.
:18:14
-Stilltu þig.
-Þetta er fräbært.
:18:17
Peningarnir eru algjörlega órekjanlegir.
:18:20
Eini vandinn er að finna lykil
en ég er með räð.
:18:23
-Ég, Frenchy og þessi borgari.
-Jä, hann er auðginntur.
:18:26
Ef mér skjätlast ekki,
þä er hälf milljón í reiðufé ä leiðinni.
:18:31
Besti tíminn er líklega um helgi.
Segjum ä laugardagskvöldið.
:18:35
Mänudagur er frídagur.
Þetta kemst ekki upp fyrr en ä þriðjudag.
:18:39
Hvað með öryggisgæsluna?
:18:41
Öryggisgæsluna?
:18:43
Þú ert að horfa ä hana. Þetta er hlægilegt.
Ég er ä vakt frä miðnætti til ätta.
:18:47
Hann kemur bara og sækir pokana
eins og týndan farangur.
:18:50
-Þetta er fräbært.
-Þetta verður ekkert mäl.
:18:53
-Gott.
-Við släum til.
:18:55
Það sem var virkilega fyndið
var bankaränið í Secaucus.
:18:59
Ég lä í leyni í djúpu grasinu.