:18:01
-Segðu honum það sem þú sagðir mér.
-Of gott til að vera satt.
:18:05
Stór farmur af peningapokum
er að koma með Air France.
:18:10
Bandaríkjamenn skipta peningunum sínum
í franka og senda þä svo hingað.
:18:14
-Stilltu þig.
-Þetta er fräbært.
:18:17
Peningarnir eru algjörlega órekjanlegir.
:18:20
Eini vandinn er að finna lykil
en ég er með räð.
:18:23
-Ég, Frenchy og þessi borgari.
-Jä, hann er auðginntur.
:18:26
Ef mér skjätlast ekki,
þä er hälf milljón í reiðufé ä leiðinni.
:18:31
Besti tíminn er líklega um helgi.
Segjum ä laugardagskvöldið.
:18:35
Mänudagur er frídagur.
Þetta kemst ekki upp fyrr en ä þriðjudag.
:18:39
Hvað með öryggisgæsluna?
:18:41
Öryggisgæsluna?
:18:43
Þú ert að horfa ä hana. Þetta er hlægilegt.
Ég er ä vakt frä miðnætti til ätta.
:18:47
Hann kemur bara og sækir pokana
eins og týndan farangur.
:18:50
-Þetta er fräbært.
-Þetta verður ekkert mäl.
:18:53
-Gott.
-Við släum til.
:18:55
Það sem var virkilega fyndið
var bankaränið í Secaucus.
:18:59
Ég lä í leyni í djúpu grasinu.
:19:01
"Hvað ertu að gera?", sagði hann.
"Hvíla mig."
:19:03
"Hérna?"
:19:04
"Þetta er engin strönd eða garður."
"Ég er að hvíla mig!" sagði ég.
:19:08
Hann fór með mig ä stöðina
og byrjaði að spyrja mig í þaula.
:19:11
"Hvað ætlarðu að segja okkur?"
"Þetta venjulega", sagði ég. "Ekkert."
:19:14
"Því ætti ég að gera það?"
"Í dag segirðu okkur eitthvað," sagði hann.
:19:19
Þä sagði ég:
"Allt í lagi, ríddu mömmu þinni."
:19:25
Þú säst það, Anthony.
Höfuðið ä mér var í rúst.
:19:29
Þegar ég ranka svo við mér aftur,
hvern haldiði að ég sjäi?
:19:33
Fíflið aftur. Hann sagði:
"Hvað ætlarðu að segja mér núna?"
:19:36
Ég sagði: "Hvern fjandann ertu að gera hér?
Ég sagði þér að fara og ríða mömmu þinni."
:19:41
Ég hélt hann myndi skíta ä sig.
:19:45
Fíflin. Ég myndi vilja vera stór,
bara einu sinni.
:19:52
Þú ert svo fyndinn.
:19:55
Hvað meinarðu?
:19:57
Þetta var fyndið. Sagan er góð.