1:00:00
Stærsta ráðgátan er hvernig 253
landnemar hurfu sporlaust.
1:00:06
Þakka þér, Michael,
fyrir þessa fræðandi
1:00:09
en fremur óhugnanlegu sögu.
Hver er næstur?
1:00:19
Sæll, félagi!
1:00:22
Komdu með þetta!
1:00:26
Annars hvað, drengur?
1:00:29
Þessi blámaður býr við sömu
götu og við pabbi.
1:00:33
- Komið með þetta!
- Hann var mér
1:00:37
og pabba til vandræða
lengi, lengi.
1:00:42
Hefurðu ánægju
af flugeldum, drengur?
1:00:44
Viltu fá flugeld í vasann núna?
1:00:53
Hættu þessu strax!
1:00:57
Náið honum!
1:01:02
Gott að ég er ekki sá eini
sem sá þetta.
1:01:05
- Fyrst var það varúlfur.
- Ég sá ekki varúlf. Bara trúð.
1:01:10
Skilurðu ekki
að það var varúlfur hjá Richie
1:01:13
- því hann sá þessa asnalegu mynd?
- En undir gervinu var trúður.
1:01:18
Þetta er illvættur
sem les hugsanir okkar
1:01:21
og tekur á sig þau gervi
sem við erum hrædd við.
1:01:24
- Henti það alla krakkana?
- Heldur betur ekki.
1:01:43
Svona! Svona!
1:01:47
Af hverju sagðirðu ekkert?
1:01:49
Ég hélt að þið telduð mig
vitlausan.
1:01:52
- Ég hélt það væri bara ég.
- Þú ert ekki ein.
1:01:56
- En það er gersamlega óhugsandi.
- Þetta var svo raunverulegt.