1:01:02
Gott að ég er ekki sá eini
sem sá þetta.
1:01:05
- Fyrst var það varúlfur.
- Ég sá ekki varúlf. Bara trúð.
1:01:10
Skilurðu ekki
að það var varúlfur hjá Richie
1:01:13
- því hann sá þessa asnalegu mynd?
- En undir gervinu var trúður.
1:01:18
Þetta er illvættur
sem les hugsanir okkar
1:01:21
og tekur á sig þau gervi
sem við erum hrædd við.
1:01:24
- Henti það alla krakkana?
- Heldur betur ekki.
1:01:43
Svona! Svona!
1:01:47
Af hverju sagðirðu ekkert?
1:01:49
Ég hélt að þið telduð mig
vitlausan.
1:01:52
- Ég hélt það væri bara ég.
- Þú ert ekki ein.
1:01:56
- En það er gersamlega óhugsandi.
- Þetta var svo raunverulegt.
1:02:00
- Hann sleit næstum úr mér þarmana.
- Bara áhrif af bíómyndinni.
1:02:04
Gat þetta ekki verið hver sem var
í trúðsbúningi?
1:02:10
Það var einhvers konar ófreskja.
Og hún er hérna í Derry.
1:02:16
- Ég skal jarðsetja þig.
- Guð minn, Henry Bowers.
1:02:22
- Komum okkur héðan.
- Gerið eins og ég segi. Grjót.
1:02:26
- Grjót!
- Grjót! Skotfæri!
1:02:43
Hjálpið mér. Verið svo góð.
1:02:52
Þú ert dauður!