The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:05:03
Ég heiti Peter Fallow.
:05:05
Ég er rithöfundur.
:05:07
En þið vitið það.
:05:09
Þeir sem lesa blöðin
eða hafa séð sjönvarp nýlega

:05:12
vita vel hver ég er.
:05:15
Þessa stundina er ég í sviðsljösinu...
:05:19
hetja kvöldsins.
:05:21
Ég og bök sem ég skrifaði.
:05:25
Hin rétta hetja kvöldsins
er ekki hér í kvöld.

:05:29
Við ræðum um hana innan skamms.
:05:31
En látið eftir ykkur ofgnött andartaksins
:05:35
og munið orðskvið ür annarri metsölubök.
:05:41
"Hvað stoðar það manninn að eignast
allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?"

:05:46
Það er beðið.
:05:48
Þessi saga er um slíkan mann.
:06:08
Hün hefst rigningarkvöld fyrir rümlega ári.
:06:17
Hetjan okkar, Sherman McCoy,
ætlaði að hringja.

:06:22
En þött 11 símar með sjö símanümerum
:06:26
væru í fjörtán herbergja rándýru íbüðinni
:06:30
gat hann ekki hringt heiman frá sér.
:06:35
Hvað í ósköpunum ertu að gera?
:06:40
Ég ætla út með hundinn.
:06:42
Þú ferð ekki út með hundinn.
Þú ferð með Marshall.

:06:45
Marshall hefur nafn.
Hann er einn af fjölskyldunni.

:06:49
Og svo er rigning.
:06:51
Ég veit það.
:06:52
Marshall veit það líka.
:06:54
Hann langar ekki að fara.
:06:56
Er það nokkuð, Marshall?

prev.
next.