The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:09:05
Sherman, ert þetta þú?
:09:19
Við erum komnir aftur.
:09:22
Ég er rennblautur og Marshall gerði ekkert.
:09:27
Ef þú vilt tala við einhverja Maríu,
:09:30
af hverju hringirðu þá í mig?
:09:31
Hvað áttu við?
:09:33
Ekki ljúga, þá færðu hrukkur á ennið.
:09:37
Um hvað erum við að tala?
:09:41
Þú ættir að sjá framan í þig.
:09:44
Ég skil þetta ekki.
Fór eitthvað fram hjá mér?

:09:47
Ætlarðu að segja að þú hafir ekki
spurt eftir Maríu?

:09:53
Heldurðu að ég þekki ekki röddina í þér?
:09:55
Ég fór út með hundinn.
:09:59
Hrukkur, hrukkur...
:10:01
Ég lýg ekki. Ég fór út
að ganga með hundinn.

:10:06
Þegar ég kom aftur... bamm!
:10:08
Ég veit varla hvað ég á að segja.
:10:11
Þú biður mig að sanna
neikvæða staðhæfingu.

:10:14
Neikvæða staðhæfingu?
:10:19
Almáttugur, Sherman.
:10:20
Hlustaðu á streitutóninn í mér.
Heyrirðu hann?

:10:27
Ég vil ekki vera þessi kona. Ég vil það ekki.
:10:30
Ég er grönn og fögur.
:10:32
Ég á þetta ekki skilið.
:10:36
Þarna er sími. Hringdu í hana héðan.
:10:39
Mér er alveg sama.
:10:43
Þú ert ómerkilegur, aumur og lyginn.
:10:47
Og það lekur af þér á fína teppið mitt.
:10:53
Þetta var rétt hjá henni.
:10:55
Og Sherman vissi það.
:10:56
Hvernig hafði hann getað
verið svona vitlaus?


prev.
next.