:10:01
Ég lýg ekki. Ég fór út
að ganga með hundinn.
:10:06
Þegar ég kom aftur... bamm!
:10:08
Ég veit varla hvað ég á að segja.
:10:11
Þú biður mig að sanna
neikvæða staðhæfingu.
:10:14
Neikvæða staðhæfingu?
:10:19
Almáttugur, Sherman.
:10:20
Hlustaðu á streitutóninn í mér.
Heyrirðu hann?
:10:27
Ég vil ekki vera þessi kona. Ég vil það ekki.
:10:30
Ég er grönn og fögur.
:10:32
Ég á þetta ekki skilið.
:10:36
Þarna er sími. Hringdu í hana héðan.
:10:39
Mér er alveg sama.
:10:43
Þú ert ómerkilegur, aumur og lyginn.
:10:47
Og það lekur af þér á fína teppið mitt.
:10:53
Þetta var rétt hjá henni.
:10:55
Og Sherman vissi það.
:10:56
Hvernig hafði hann getað
verið svona vitlaus?
:11:00
Einfalt símtal.
:11:03
Daginn eftir heyrði hann orð Jüdýar
enn fyrir sér.
:11:06
"Ómerkilegur, aumur og lyginn. "
:11:08
Erum við tilbúin, Campbell?
-Ég er farin.
:11:11
Bíddu aðeins.
:11:14
Hvar er mamma þín?
:11:16
Hún situr á þrekhjólinu og grætur.
:11:21
Grætur á þrekhjölinu.
:11:24
Líkt og margir var Sherman hjálparvana
gagnvart konutárum.
:11:29
Hún kyssir mig ekki því ég er rennblaut.
:11:33
Kysstu móður þína, Campbell.
:11:52
Af hverju gat hann ekki bara sagt:
:11:54
"Jüdý, ég elska þig enn.
:11:56
Mér þykir enn vænt um döttur okkar,
heimili okkar og lífið.