:14:02
Hann gat horft yfir heiminn ür mikilli hæð.
:14:05
Hann gat fallið ür mikilli hæð.
:14:09
Sherman, ég kem í kvöld.
Kveðjur, María
:14:36
Þú ert engill að koma alla leið hingað.
:14:41
Ég varð að tala við þig.
Ég gerði heimskupör.
:14:45
Eigum við að tala um það núna?
:14:48
Ég er hræddur um að við megum til.
:14:50
Sherman, viltu ekki gera hitt fyrst?
:14:55
Ég veit að þetta er fyndið
en mér finnst annað.
:14:59
Það er þín sök
að þú varst "sestur" að verki.
:15:04
Staðinn að verki.
:15:07
Getum við hætt að tala um konuna þína,
:15:10
farið í litla afdrepið okkar
og drepið tímann?
:15:16
Ég held að hún viti þetta.
:15:18
Auðvitað veit hún það.
En það er ekki málið.
:15:20
Er það ekki?
:15:22
Mikið ertu sætur.
:15:25
Ég æti þig lifandi ef ég næði
fjandans rennilásnum niður.
:15:30
Er þetta tengibrautin?
:15:33
Tengibrautin til Manhattan.
:15:34
Ég kemst ekki á akreinina.
:15:37
Förum þá út af og aftur inn á.
:15:40
Út af og aftur inn á.
:15:53
Hvar erum við?
:15:55
Í Bronx.
:15:57
Hvað merkir það?
:15:58
Að við séum fyrir norðan Manhattan.