The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:15:04
Staðinn að verki.
:15:07
Getum við hætt að tala um konuna þína,
:15:10
farið í litla afdrepið okkar
og drepið tímann?

:15:16
Ég held að hún viti þetta.
:15:18
Auðvitað veit hún það.
En það er ekki málið.

:15:20
Er það ekki?
:15:22
Mikið ertu sætur.
:15:25
Ég æti þig lifandi ef ég næði
fjandans rennilásnum niður.

:15:30
Er þetta tengibrautin?
:15:33
Tengibrautin til Manhattan.
:15:34
Ég kemst ekki á akreinina.
:15:37
Förum þá út af og aftur inn á.
:15:40
Út af og aftur inn á.
:15:53
Hvar erum við?
:15:55
Í Bronx.
:15:57
Hvað merkir það?
:15:58
Að við séum fyrir norðan Manhattan.
:16:01
Ég þarf bara að beygja til hægri
og finna veg til baka.

:16:10
Þetta var málið.
:16:12
Röng beygja.
:16:15
Hver sem er hefði getað lent í þessu.
:16:16
Einfalt símtal,
:16:18
einföld, röng beygja
og þá er maður kominn üt af

:16:21
í átt til örlaga sem enginn
getur ímyndað sér.

:16:42
Hvar er allt hvíta fólkið?
:16:50
Rispa þau bílinn?
:16:56
Ég er úr Suðurríkjunum
og mér líst ekki á þetta.


prev.
next.