:25:00
Erfiðast var að setjast...
komast yfir gírstöngina.
:25:04
Nei, það var eðlishvötin.
:25:06
Og þessi hjólbarði.
:25:07
Var hann ekki stór?
-Hann var stærri.
:25:11
Þú varst frábær.
-Við vorum bæði frábær.
:25:15
Þetta gæti orðið besti dráttur
sem við höfum lengi fengið.
:25:19
Ég hugsa enn...
-Ekki hugsa.
:25:22
Eðlum okkur.
:25:32
Sonnenberg?
:25:35
Hvar í fjandanum er Sonnenberg?
:25:40
Sestu, Lockwood.
Ef lögmaðurinn þinn kemur...
:25:44
Tvö til sex ár, dómari.
:25:46
Fyrir tveimur vikum talaði hann
um tvö til sex.
:25:50
Tvö til sex. Annars verða réttarhöld.
:25:52
Enginn vill réttarhöld.
-Ég reyni það.
:25:54
Komdu hingað.
:25:56
Ég kem.
:26:01
Heyrðu, skarfur. Þú ert ágætur
og framtíðin brosir við þér.
:26:05
Í Bronx er árlega ákært
fyrir 7000 alvarleg afbrot.
:26:09
Við getum réttað í 650 málum.
Þetta er ekki eitt þeirra.
:26:12
Ég reyni að fá réttarhöld.
:26:13
Reyndu að setjast.
:26:15
Og gakktu að því samkomulagi
sem við bjóðum.
:26:19
Þakkaðu fyrir að þú skulir ekki
fá 25 ára fangelsi.
:26:23
En þannig fer ef réttað verður.
Hypjaðu þig nú burt.
:26:37
Hvað gerði hann?
:26:39
Rændi og nauðgaði sjötugri konu
og tróð henni í öskutunnu.
:26:44
Jesús minn.
:26:46
Velkominn til Suður-Bronx.
:26:49
Hið opinbera gegn Harold Williams.
:26:52
Ákæra númer 294721.
:26:57
Málinu var vísað frá fyrir þremur vikum.