:27:00
Láttu þá hafa það.
:27:02
Af hverju er þetta mál hér?
:27:06
Dómari, má ég tala við þig?
:27:09
Hver í fjandanum ert þú?
:27:13
Kramer aðstoðarsaksóknari.
:27:15
Þú ert nýr hér, Kramer.
:27:18
Ég ætla að útskýra svolítið fyrir þér.
:27:21
Þetta mál er gersamlega glatað.
:27:24
Ég á við að það er ekkert hægt að sanna.
:27:30
En Weiss saksóknari sagði mér
að sýna þér...
:27:34
Ég veit hver saksóknarinn er.
:27:38
Eina ástæða þess að Weiss
hefur áhuga á málinu er sú
:27:42
að hann Williams þarna
:27:44
er hvítur maður sem býr
í fínu húsi í Riverdale.
:27:50
Ég skil þetta ekki.
:27:51
Af því það verða kosningar í ár.
:27:54
99% þeirra sem er skóflað
gegnum réttarsalinn eru svartir
:27:57
og hin 99 prósentin tala ekki ensku.
:28:01
En þeir kjósa.
:28:03
Yfirmaður þinn, saksóknarinn,
sem dreymir sífellt um að verða
:28:07
borgarstjóri í New York,
þarf á hvítum manni
:28:11
að halda.
:28:13
Hann þarf að finna hann,
ákæra og fangelsa.
:28:16
Þá kunna allir vel við hann.
:28:18
Blöðin og kjósendur kunna vel við hann.
:28:22
Jafnvel móðir þín kann vel við hann.
:28:24
Skilurðu mig?
-Ég geri það núna.
:28:27
Segðu yfirmanni þínum,
Ahab Weiss skipstjóra,
:28:29
að ég viti að hann leiti hins stóra,
hvíta ákærða.
:28:34
En hann Williams þarna er ekki hann.
:28:39
Taktu þetta ekki til þín.
:28:41
Kannski líkuðu honum ekki skórnir þínir.
:28:43
Andruitti?
:28:45
Við heitum Martin og Goldberg.
Við vorum á Bronx-spítalanum.
:28:49
Harry nokkur Lamb kom þangað í gær
með brotinn úlnlið.
:28:52
Það var búið um brotið
og hann sendur heim.
:28:55
Í morgun kom hann aftur
og þá með heilahristing.
:28:58
Hann liggur í dái og sagt er að hann deyi.