The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:28:01
En þeir kjósa.
:28:03
Yfirmaður þinn, saksóknarinn,
sem dreymir sífellt um að verða

:28:07
borgarstjóri í New York,
þarf á hvítum manni

:28:11
að halda.
:28:13
Hann þarf að finna hann,
ákæra og fangelsa.

:28:16
Þá kunna allir vel við hann.
:28:18
Blöðin og kjósendur kunna vel við hann.
:28:22
Jafnvel móðir þín kann vel við hann.
:28:24
Skilurðu mig?
-Ég geri það núna.

:28:27
Segðu yfirmanni þínum,
Ahab Weiss skipstjóra,

:28:29
að ég viti að hann leiti hins stóra,
hvíta ákærða.

:28:34
En hann Williams þarna er ekki hann.
:28:39
Taktu þetta ekki til þín.
:28:41
Kannski líkuðu honum ekki skórnir þínir.
:28:43
Andruitti?
:28:45
Við heitum Martin og Goldberg.
Við vorum á Bronx-spítalanum.

:28:49
Harry nokkur Lamb kom þangað í gær
með brotinn úlnlið.

:28:52
Það var búið um brotið
og hann sendur heim.

:28:55
Í morgun kom hann aftur
og þá með heilahristing.

:28:58
Hann liggur í dái og sagt er að hann deyi.
:29:01
Talaðirðu við hann?
:29:03
Hann er í dái.
:29:05
Hvað fleira?
:29:07
Hjúkka gerir mér lífið erfitt.
:29:09
Hún segir að hann hafi sagt mömmu sinni
að hann hafi orðið fyrir Benz sem ók burt.

:29:13
Sagði mamman þér þetta?
:29:15
Hún hefur oft verið sektuð fyrir að leggja
ólöglega og talar ekki við lögregluna.

:29:19
Af hverju komstu til okkar?
:29:21
Meðvitundarlaus maður,
hvorki vitni né ökumaður.

:29:25
Málið er gersamlega vonlaust.
Ekki satt, Kramer?

:29:28
Við erum í vanda staddir.
:29:31
Hafið þið heyrt um séra Bacon?
:29:33
Ekki ég, herrar mínir.
:29:36
Kramer, þú færð þetta mál. Við sjáumst.
:29:41
Séra Bacon?
:29:52
Þetta er hryggilegt.
:29:55
Ungur sómapiltur var ekinn niður.
:29:59
Guðhræddur og kirkjurækinn.
Hann var aldrei í vandræðum.


prev.
next.