The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:30:04
Hafði lokið menntaskólanámi
og var á leið í háskóla.

:30:08
Þá kemur einhver... einhver ríkur og hvítur
:30:12
í hvítra manna bíl og...
:30:18
Maðurinn ók hann niður og stansaði ekki.
:30:25
Hvað á að gera við sektarmiðana?
:30:31
Í fyrsta lagi, séra minn... ertu ekki prestur?
:30:33
Er það, var og verð alltaf.
:30:37
Í fyrsta lagi eru engar sannanir.
:30:40
Hér hefurðu sannanir.
:30:45
Fyrirgefðu. Ég sá þig ekki.
:30:47
Frú Lamb talar ekki við lögregluna.
:30:51
Ég tala fyrir hana uns hún
hefur fengið lögfræðing.

:30:54
Það er ágætt.
:30:56
Fáum svolítið á hreint.
Varð drengurinn fyrir bíl?

:31:00
Á Bruckner-breiðgötu.
:31:02
Hann var þar í sakleysi sínu
og sinnti eigin málum.

:31:05
Níðingurinn ók af slysstað.
:31:08
En það eru engin vitni.
Þá er ekki hægt að höfða mál.

:31:13
Við vitum hvað hann sagði móður sinni.
:31:15
Það er haft eftir öðrum.
:31:16
Við trúum því báðir
en það er ekki gilt fyrir rétti.

:31:21
Ef drengurinn hefði fæðst við Garðastræti
:31:23
og tveir blámenn í Pontiac
hefðu keyrt hann niður

:31:27
þá væri þetta gilt mál.
:31:29
Ég starfa bæði á Garðastræti
og á Bruckner-breiðgötu.

:31:31
Báðar götur hafa sína kosti og galla.
:31:34
Við reynum að hjálpa konunni
:31:36
en við höfum ekki á miklu að byggja.
:31:40
Fjárfestið hér.
:31:43
Fjárfestið í reiðistjórn.
:31:49
Í reiðistjórn.
:31:51
Söfnuðurinn minn fyllist réttlátri reiði.
:31:55
Og reiðin er að fara úr böndunum.
:31:58
Ég skil.
:31:59
Ég verð öryggisloki ykkar á dómsdegi.

prev.
next.