The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:33:00
Við ættum að flytjast hingað.
:33:05
Hefur þér dottið í hug
að flytja frá New York?

:33:09
Og eiga litla íbúð í borginni.
Spara peninga. Hvað finnst þér?

:33:15
Um hvað?
:33:16
Heldurðu að við gætum farið frá New York?
:33:22
Pabbi flutti burt.
:33:24
Þú ert ekki pabbi þinn.
:33:28
Sü gat verið særandi.
:33:30
Hann var ekkert líkur föður sínum.
:33:34
Faðir hans var "ljönið" hjá Dunning,
Sponget og Leach.

:33:38
Faðir hans för á hverjum degi
með neðanjarðarlestinni til vinnu.

:33:41
Hann trüði á grundvallarreglur og siðfræði.
:33:45
Sonur hans hlustaði ekki á orð hans
um skyldurækni og skuldir.

:33:51
Sherman McCoy
var ekkert líkur föður sínum.

:33:55
Að hverju ertu að leita í blaðinu?
:33:58
Engu sérstöku.
:34:00
Hvað er skuldabréf?
:34:02
Útskýrðu það, Sherman.
:34:04
Já, okkur móður þína langar að heyra það.
:34:09
Með skuldabréfi er verið
að lána fólki peninga.

:34:13
Ef við viljum leggja veg
eða reisa spítala vantar peninga.

:34:18
Þá er gefið út skuldabréf.
:34:21
Leggur þú vegi?
:34:23
Ekki beinlínis.
:34:26
Þú ræður ekki við þetta.
:34:28
Ég skal reyna.
:34:30
Pabbi þinn leggur ekki vegi,
reisir spítala né neitt slíkt.

:34:35
Hann sér um skuldabréf
fyrir þá sem afla peninga.

:34:38
Hann var að tala um skuldabréf.
:34:43
Ímyndaðu þér að skuldabréf sé kökusneið.
:34:47
Þú bakaðir ekki kökuna.
:34:50
En hvenær sem þú réttir öðrum kökusneið
:34:54
minnkar kakan lítillega.
:34:55
Smámylsna dettur af henni.
:34:58
Smámylsna?

prev.
next.