The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:39:00
Eða ég gæti skorið á pülsinn.
:39:03
Síðasta hugmyndin freistaði mest,
virtist auðveldust.

:39:09
Þá hringdi síminn.
:39:17
Þetta er Albert Fox.
:39:25
Peter hér.
:39:28
Það er gott í þér hljóðið.
:39:30
Er nokkur púls?
:39:33
Ég hringdi í blaðið.
Enginn kannaðist við þig þar.

:39:38
Er þetta eitthvað sem ég ætti að vita?
:39:39
Nei, ég vinn heima í dag.
:39:42
Ágætt. Ég þarf að tala um dálítið við þig.
:39:46
Þetta er efni í afbragðs frásögn.
:39:49
Hittu mig hjá NBC, hljöðveri 4H,
klukkan sjö.

:39:59
Sástu þetta um Henry Lamb?
:40:02
Já, ég leit á það.
:40:04
Og?
:40:05
Og hvað?
:40:07
Mér sýnist þetta leiðindamál.
:40:10
Hvað er svo fréttnæmt?
:40:12
Saklaus drengur er á gangi niður götuna
:40:16
og verður fyrir bíl ökuníðings.
Einhver getur notað þetta.

:40:20
Svertingjarnir vilja grípa til vopna.
:40:23
Þegar séra Bacon verður spældur,
verða vandræði.

:40:29
Af hverju ert þú að þessu?
:40:31
Hvað græðir þú á því?
:40:34
Ég er lögfræðingur
og vil að réttvísinni sé fullnægt.

:40:39
Séra Bacon er vinur minn.
Hann nýtur góðs af því.

:40:42
Eins og ástatt er fyrir þér
og þú skýrðir frá þessu...

:40:46
Bíddu við.
:40:50
Hvernig er ástatt fyrir mér?
:40:55
Yfirmaður þinn borðaði hjá mér kvöldverð.
:40:58
Hann sagði ýmislegt.

prev.
next.