The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:40:02
Já, ég leit á það.
:40:04
Og?
:40:05
Og hvað?
:40:07
Mér sýnist þetta leiðindamál.
:40:10
Hvað er svo fréttnæmt?
:40:12
Saklaus drengur er á gangi niður götuna
:40:16
og verður fyrir bíl ökuníðings.
Einhver getur notað þetta.

:40:20
Svertingjarnir vilja grípa til vopna.
:40:23
Þegar séra Bacon verður spældur,
verða vandræði.

:40:29
Af hverju ert þú að þessu?
:40:31
Hvað græðir þú á því?
:40:34
Ég er lögfræðingur
og vil að réttvísinni sé fullnægt.

:40:39
Séra Bacon er vinur minn.
Hann nýtur góðs af því.

:40:42
Eins og ástatt er fyrir þér
og þú skýrðir frá þessu...

:40:46
Bíddu við.
:40:50
Hvernig er ástatt fyrir mér?
:40:55
Yfirmaður þinn borðaði hjá mér kvöldverð.
:40:58
Hann sagði ýmislegt.
:41:01
Ég skil.
:41:06
Áttu litla dóttur?
-Já.

:41:08
Hún á örugglega leikfangavagn.
:41:11
Já, hún á hann.
:41:13
Áttu viskí í bílnum?
:41:15
Henry Lamb... Hver er hann?
:41:17
Hann var í enskutímum hjá þér
í Ruppert-skólanum.

:41:21
Hvað hefur hann gert?
:41:23
Ekkert. Hann er stórslasaður.
:41:26
Ég er blaðamaður.
:41:28
Ég man ekki eftir honum.
:41:29
Hvernig námsmaður var hann?
:41:31
Ég man ekki eftir honum.
:41:35
Var hann góður námsmaður?
:41:37
Enginn er góður í Ruppert. Þar eru menn
samvinnuþýðir eða lífshættulegir.

:41:42
Ætlaði hann í háskóla?
-Í borgarháskólann.

:41:45
Ef maður lýkur menntaskóla og lifir,
kemst maður í háskólann.

:41:52
Hvernig var hann í tímum?
Kann hann eitthvað sérstakt?

:41:57
Ég kenni 65 nemendum í hverjum bekk.
:41:59
Hvað um próf, heimalærdóm eða ritgerðir?

prev.
next.