:44:01
Veistu hvað?
:44:03
Ég var að hugsa um þig.
Hvar hefurðu verið?
:44:06
Hefurðu séð þetta?
:44:08
Ætlarðu ekki að kyssa mig?
-Hefurðu lesið þetta?
:44:10
Ég les blöðin óreglulega.
:44:15
Sérðu þau sjaldan?
:44:18
Hver er þessi Peter Fallow?
Þetta er allt rangt hjá honum.
:44:23
Hvað er um að vera hér?
:44:27
Ég er að koma fyrir nýju innanhússímkerfi.
Húsvörðurinn hleypti mér inn.
:44:31
Heitir þú Caroline Heftshank?
:44:35
Þú þarft að kvitta fyrir hérna.
:44:37
Ég bý ekki hér.
Ég er gestur hjá fr. Heftshank.
:44:44
Ekkert mál. Ég er búinn.
:44:50
Þar munaði litlu.
-Hvað er um að vera?
:44:52
Ég veit það ekki.
Caroline leigir íbúðina á 300 dali.
:44:56
Það er fylgst með gjaldinu.
Ég borga 1 100 dali fyrir hana.
:45:00
En það er ekki löglegt.
:45:02
Til að koma Caroline út verður að sanna
að hún búi ekki hér.
:45:06
Er ekki skrítið að hann kom í dag
eftir að greinin birtist?
:45:12
Þú þjáist af ofsóknaræði.
:45:15
Ég þarf að fara á flugvöllinn
eftir 20 mínútur.
:45:20
Tíminn er því naumur.
:45:25
Ætli þeir geti rakið bílinn til mín?
:45:27
Hvernig? Þeir vita ekki um allt bílnúmerið.
:45:30
Sá eini sem þekkir þig liggur í dauðadái.
:45:35
En ef hinn náunginn gæfi sig fram?
:45:38
Hann væri búinn að því
ef hann ætlaði að gera það.
:45:41
Hann gerir það ekki
því hann er glæpamaður.
:45:46
Ömurlegt málverk.
:45:48
Það er eftir Filippo Chirazzi, vin Caroline.
:45:51
Þekkirðu hann?
-Vonandi ekki. Þetta líkist þér.
:45:54
Hvernig má það vera?
:45:58
Hvert ætlarðu?
-Á flugvöllinn, bíllinn fer að koma.