The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

1:03:06
Þekkirðu Nunnally Voyd?
-Nei.

1:03:08
Loksins.
1:03:10
Bobby Shalfet úr óperunni.
1:03:15
Og Arthur Ruskin.
1:03:19
Og María, konan hans.
1:03:22
Við höfum hist.
1:03:29
Gætirðu ekki reynt
að vera einu sinni svolítið líflegur?

1:03:32
Mig langaði að kynna þig
fyrir Aubrey Buffing.

1:03:36
Hann er einn fárra sem þykja líklegir
til að fá Nóbelinn.

1:03:39
Hann er með alnæmi.
Þú verður hrifin af honum.

1:03:43
Við tölum hvort við annað,
hjón í miðju herbergi.

1:03:46
Það gengur ekki. Blandaðu geði við fólkið.
1:03:51
Þegar honum var boðið að iðrast,
neitaði hann því.

1:03:55
Hann neitar að gefa upp líf sitt.
1:03:57
Maturinn, drykkurinn og holdið...
1:04:01
þótt þetta sé banvænt...
stenst hann það ekki.

1:04:24
María, má ég tala aðeins við þig?
1:04:26
Við verðum að hætta að hittast svona.
1:04:28
Þekkirðu Boris ballettdansara?
1:04:34
Hann er gallaður.
-Sveikst undan merkjum meinarðu.

1:04:37
Nei, ég á við að hann talar ekki ensku.
1:04:40
Ertu viss um það?
1:04:42
Veistu hvað er að gerast?
1:04:43
Boris, á ég að sleikja á þér rassinn?
1:04:49
Þarna sérðu. Hann skilur ekki orð.
1:04:51
Við verðum að tala saman.
-Auðvitað.

1:04:54
En brostu því maðurinn minn
horfir á okkur.

1:04:59
Hann er svo ánægður með sig.

prev.
next.