The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

1:11:04
Hann verður látinn laus
gegn tíu þúsund dala veði.

1:11:12
Þögn! Þögn!
1:11:14
Setjist þið.
1:11:24
Það þjónar ekki hagsmunum réttlætisins
1:11:28
að sleppa manninum lausum
1:11:31
gegn lágri tryggingu.
1:11:35
Kramer veit fyllilega að umbjóðandi minn
bregst ekki traustinu.

1:11:40
Ímyndaðu þér rótið sem málið veldur.
1:11:49
Þetta er þvættingur.
Það er búið að semja um gjaldið.

1:11:53
Weiss sagði mér að óska þess
að tryggingin yrði 250 þúsund dalir.

1:12:00
Í reiðufé!
1:12:09
Hafi embætti þitt upplýsingar
um tryggingarfé í málinu

1:12:14
skaltu leggja inn formlega beiðni.
1:12:16
Á meðan læt ég McCoy lausan
1:12:18
gegn 10 þúsund dala veði.
1:12:21
Fjarlægið svo þennan skrípaleik
úr réttarsalnum.

1:12:26
Dómari, þú veldur ekki
aðeins málinu óbætanlegu tjóni...

1:12:30
Málið er útrætt.
1:12:33
...heldur líka málstað hins opinbera.
1:12:36
Þetta hæfir ekki dómskerfinu
í afbrotamálum.

1:12:39
Segðu mér ekki hvað hæfir
og hvað hæfir ekki.

1:12:43
Rétturinn skipar þér að halda kjafti.
1:12:49
Hann fer út bakdyramegin. Dreifið ykkur.
1:12:53
Náið honum.
1:12:58
Hann kemst undan!

prev.
next.