1:14:08
Ég veit hver þú ert.
1:14:13
Hvað ertu að gera hér?
-Mig vantar leigubíl.
1:14:17
Þarna er McCoy.
1:14:22
Þú þarft að komast héðan.
1:14:26
Förum héðan með neðanjarðarlestinni.
1:14:29
Ég er ekki vanur að ferðast með henni.
1:14:48
Ég verð að biðja þig afsökunar.
1:14:50
Nei, þú varst hjálplegur.
1:14:52
Þú veist ekki hver ég er.
-Það er allt í lagi.
1:14:57
Ég ætti að fara.
1:14:59
Hvert? Þú ert í lestinni.
1:15:03
Komdu hingað og sestu.
1:15:09
Ég sé til þess að þú komist heim.
1:15:23
Viltu sopa?
-Nei, takk.
1:15:25
Fjandinn sjálfur.
1:15:27
Hvað gera þeir?
1:15:29
Handtaka þeir mann?
1:15:42
Fer þessi lest nálægt Garðastræti?
1:15:47
Langt frá því.
1:15:51
Pabbi fór með neðanjarðarlest
alla ævi sína.
1:15:57
En hann bjó ekki í Suður-Bronx.