1:20:07
Ég vildi ekki ónáða þig.
1:20:10
Gene bað mig að koma.
1:20:13
Ég hef ekki enn talað við neinn.
1:20:15
Ef við getum gert eitthvað...
1:20:19
Ég kem til vinnu eftir einn eða tvo daga.
1:20:21
Það er óþarfi. Þess vegna var ég sendur...
1:20:25
Þú þarft ekki að koma.
1:20:28
Ég á við, þú ættir ekki að koma.
1:20:31
Þeir vilja ekki að þú komir.
1:20:35
Mér þykir fyrir þessu.
1:20:37
Þetta mál og það hvernig frönsku viðskiptin
fóru hjá þér...
1:20:40
600 miljónir eru...
-Er þetta endanlegt?
1:20:43
Fyrirtækið telur...
1:20:47
Mér þykir fyrir þessu.
1:21:07
Hvað er um að vera?
1:21:09
Þetta boð var ákveðið fyrir mörgum vikum.
Þú gast litið á dagatalið.
1:21:16
Eins og á stóð...
1:21:18
Ég veit það allt. Ég sá það í sjónvarpinu.
1:21:23
Mér þykir fyrir þessu.
1:21:26
Þú sveikst okkur. Mig, Campbell,
jafnvel sjálfan þig.
1:21:30
En ég var valin formaður fjáröflunarnefndar
vegna þessa máls.
1:21:35
Hvað get ég sagt? Lífið heldur áfram.
1:21:37
Ég reyni að sætta mig
við hroðalegar aðstæður.
1:21:40
Geturðu fyrirgefið mér?
1:21:46
Ég get fyrirgefið þér allt nema sjónvarpið.
1:21:52
Ég ætla að fara frá þér.
1:21:56
Eftir veisluna.
1:21:58
Hafðu mig afsakaða,
það eru gestir hjá okkur.