1:27:02
Filippo.
1:27:03
Alger skepna.
1:27:07
Þú ert mjög hátt uppi.
1:27:11
Filippo stakk af með dækju
sem þú ættir að þekkja.
1:27:19
Er þetta ekki hættulegt?
1:27:23
Eða að minnsta kosti óhreinlegt?
1:27:25
Þegiðu, Peter.
1:27:26
Þú hlustar ekki á mig.
1:27:28
Hún heitir María Ruskin.
1:27:34
Hún endurleigði íbúðina mína.
1:27:39
Hún endurleigði líka Filippo.
1:27:45
Hún reyndist hafa verið
1:27:47
í bílnum með Sherman McCoy
þegar óhappið varð.
1:27:55
Nú spaugarðu.
1:27:57
Ég spauga aldrei.
1:28:00
Hún var í fjandans bílnum.
1:28:05
Hvernig veistu það?
1:28:08
Íbúðin var hleruð.
1:28:12
Hljóðnemi var í innanhússkerfinu.
1:28:15
Þeir vildu sanna að ég byggi ekki þarna.
1:28:19
Sem ég gerði ekki.
1:28:23
Nú hef ég tapað íbúðinni... og kærastanum.
1:28:29
Veistu hvar þau eru?
-Nei.
1:28:37
En ég treysti því að þú finnir þau.
1:28:44
Þegar þú finnur þau
1:28:46
Iáttu þau fá þetta.
1:28:50
Segðu að þetta sé frá gærunni
sem sagði til þeirra.
1:28:55
Þakka þér fyrir að tala við mig
svona fyrirvaralítið, Ruskin.