The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

1:28:00
Hún var í fjandans bílnum.
1:28:05
Hvernig veistu það?
1:28:08
Íbúðin var hleruð.
1:28:12
Hljóðnemi var í innanhússkerfinu.
1:28:15
Þeir vildu sanna að ég byggi ekki þarna.
1:28:19
Sem ég gerði ekki.
1:28:23
Nú hef ég tapað íbúðinni... og kærastanum.
1:28:29
Veistu hvar þau eru?
-Nei.

1:28:37
En ég treysti því að þú finnir þau.
1:28:44
Þegar þú finnur þau
1:28:46
Iáttu þau fá þetta.
1:28:50
Segðu að þetta sé frá gærunni
sem sagði til þeirra.

1:28:55
Þakka þér fyrir að tala við mig
svona fyrirvaralítið, Ruskin.

1:29:00
Ég er góðvinur konu þinnar.
1:29:03
Konu minnar. Konu minnar.
1:29:05
Gott að hún er ekki hér
því þá gæti ég ekki fengið mér í glas.

1:29:09
Courvoisier-kokteil.
1:29:12
Hvar er María?
1:29:13
Hún er alltaf á Ítalíu.
1:29:16
Hún er ung og þarf
að vera innan um ungt fólk.

1:29:19
Ég veit hvað er um að vera.
1:29:21
Mig langar að tala við hana.
1:29:23
Þú færð númerið hennar á skrifstofu minni.
1:29:27
Ég má ekki drekka
en mér finnst þessi blanda svo góð.

1:29:31
Þú starfar þá hjá Borgarljösi.
1:29:34
Við skrifum grein um nýju stórlaxana.
Þú ert einn þeirra.

1:29:38
Það líkar mér.
1:29:40
Nýir stórlaxar. Hvað viltu vita?
1:29:45
Það sniðugasta gerðist
fyrir nokkrum vikum.

1:29:49
Flugmannsfíflið fór með vélina
fram af brautinni í lendingu.

1:29:53
Ég var um borð.
1:29:55
Við fórum til Mekka.
Vélin var full af aröbum með dýr.

1:29:59
Geitum, kindum og hænsnum.
Þeir fara ekkert án dýranna.


prev.
next.