The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

1:29:00
Ég er góðvinur konu þinnar.
1:29:03
Konu minnar. Konu minnar.
1:29:05
Gott að hún er ekki hér
því þá gæti ég ekki fengið mér í glas.

1:29:09
Courvoisier-kokteil.
1:29:12
Hvar er María?
1:29:13
Hún er alltaf á Ítalíu.
1:29:16
Hún er ung og þarf
að vera innan um ungt fólk.

1:29:19
Ég veit hvað er um að vera.
1:29:21
Mig langar að tala við hana.
1:29:23
Þú færð númerið hennar á skrifstofu minni.
1:29:27
Ég má ekki drekka
en mér finnst þessi blanda svo góð.

1:29:31
Þú starfar þá hjá Borgarljösi.
1:29:34
Við skrifum grein um nýju stórlaxana.
Þú ert einn þeirra.

1:29:38
Það líkar mér.
1:29:40
Nýir stórlaxar. Hvað viltu vita?
1:29:45
Það sniðugasta gerðist
fyrir nokkrum vikum.

1:29:49
Flugmannsfíflið fór með vélina
fram af brautinni í lendingu.

1:29:53
Ég var um borð.
1:29:55
Við fórum til Mekka.
Vélin var full af aröbum með dýr.

1:29:59
Geitum, kindum og hænsnum.
Þeir fara ekkert án dýranna.

1:30:03
Við urðum að setja plast í farangursrýmið.
Þeir pissuðu og kúkuðu.

1:30:07
Vélin fór út fyrir brautina
og snarstansaði í sandinum.

1:30:13
Hægri vængendi fór í sandinn
svo vélin snarsnerist.

1:30:18
Heilan hring. Ég var skíthræddur.
1:30:22
Ég leit inn í rýmið. Allir voru sallarólegir.
1:30:26
Menn tóku saman farangur sinn og dýrin
1:30:29
og litu út um gluggana.
Eldur logaði á vængnum.

1:30:33
Þeir biðu þess rólegir
að dyrnar væru opnaðar.

1:30:36
Þá kviknaði á perunni hjá mér.
1:30:38
Þeir héldu að þetta væri eðlilegt.
1:30:42
Að þannig ætti að stöðva flugvél.
1:30:44
Reka vænginn í sandinn
og láta hana snúast uns hún stansar.

1:30:52
Þeir höfðu aldrei flogið fyrr.
Hvað vissu þeir?

1:30:56
Þeir halda að þannig eigi að gera það.

prev.
next.