1:33:01
Hvað um Sherman McCoy?
1:33:03
Hvað um sannleikann?
1:33:05
Til hamingju.
1:33:07
Þú ert aftur orðinn blaðamaður.
1:33:10
Gleymdu ekki hvaðan þú fékkst efnið.
1:33:13
Einmitt. Þú ert okkar maður, Peter.
1:33:16
Þú annast okkur og við önnumst þig.
1:33:20
Ég lofa þér að það verður arðvænlegt
1:33:25
fyrir okkur alla.
1:33:39
Annie, ég veit að ekkert græðir sárið
sem þú fékkst.
1:33:46
En tíu miljóna miskabætur
létta þér sorgina.
1:33:59
Mig vantar ýmislegt.
1:34:01
Kynningu mína á að annast af kostgæfni.
1:34:08
Ég ætti að vera í réttum klæðnaði.
1:34:11
Ef hægt væri að sækja mig
í lúxusbíl Fox í fyrramálið
1:34:16
gæti ég farið að versla.
1:34:20
Vissulega.
1:34:24
Ég birti frásögnina sem þeir vildu.
1:34:26
DÓ LAMB Á SJÚKRAHÚSINU
VEGNA VANRÆKSLU?
1:34:28
Ef maður vinnur á höruhüsi
kemur aðeins eitt til greina.
1:34:32
Að vera besta höra hüssins.
1:34:34
Og ég var farinn að sjá
enn meiri möguleika.
1:34:38
Þau ætluðu í mál við spítalann.
1:34:42
Þau vilja bara peninga.
1:34:45
Að nota svona mál
til að þjóna eiginhagsmunum.
1:34:49
Það er hræðilegt.
1:34:50
Þegiðu, asninn þinn.
1:34:56
Hvað gerist í kosningabaráttu minni?
Hið opinbera gegn Sherman McCoy.