The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

1:32:03
Ég skynjaði það.
1:32:05
Sumt varjafnvel sannleikur.
1:32:08
Ég var aftur kominn af stað
í blaðamennskunni.

1:32:12
EKKJA FJÁRMÁLAMANNS
ER DULARFULLA KONAN

1:32:16
Þú ert huglaus en þykist
vera rannsóknarblaðamaður.

1:32:19
Þú birtir þetta án þess
að fá leyfi hjá mér eða prestinum.

1:32:24
Hver þykistu vera?
1:32:26
Róaðu þig í guðs bænum.
1:32:28
Þið verðið að hafa lægra.
1:32:32
Sherman McCoy ók ekki bílnum.
Ég tel mig geta sannað það.

1:32:37
Og hvað um það?
1:32:38
Þetta er málið okkar. Spítalinn ber sökina.
1:32:42
Spítalinn?
1:32:43
Já. Komið er með ungan mann
sem fékk heilahristing.

1:32:47
Gert var að brotnum úlnliði.
1:32:49
Við ætlum að höfða mál gegn spítalanum.
1:32:53
Við höfum alltaf unnið að því.
1:32:57
Og þú flækir málið.
1:33:01
Hvað um Sherman McCoy?
1:33:03
Hvað um sannleikann?
1:33:05
Til hamingju.
1:33:07
Þú ert aftur orðinn blaðamaður.
1:33:10
Gleymdu ekki hvaðan þú fékkst efnið.
1:33:13
Einmitt. Þú ert okkar maður, Peter.
1:33:16
Þú annast okkur og við önnumst þig.
1:33:20
Ég lofa þér að það verður arðvænlegt
1:33:25
fyrir okkur alla.
1:33:39
Annie, ég veit að ekkert græðir sárið
sem þú fékkst.

1:33:46
En tíu miljóna miskabætur
létta þér sorgina.

1:33:59
Mig vantar ýmislegt.

prev.
next.