1:46:02
Viti í þeirri stóru, dimmu auðn
sem er veröld okkar.
1:46:06
En samt...
1:46:12
Í þessu tilviki...
ef sannleikurinn gerir þig ekki frjálsan
1:46:18
skaltu ljúga.
1:46:26
Gerðist þetta á afleggjaranum
að hraðbrautinni eða á sjálfri breiðgötunni?
1:46:33
Á breiðgötunni. Sjálfri götunni.
1:46:37
Olli einhver vegartálmi því
að þú varðst að stansa?
1:46:45
Nei, þarna var ekkert slíkt.
1:46:51
Lokaspurning...
1:46:54
Hver ók bílnum þegar Henry Lamb
varð fyrir honum?
1:47:02
Sherman leyfði engum að aka bílnum.
1:47:09
Ók Sherman McCoy þá bílnum?
1:47:17
Já.
1:47:22
Lokið hann inni og allt úr stáli.
1:47:28
Verið öll róleg.
1:47:31
Og þannig för það.
1:47:34
Endalok Sherman McCoys.
1:47:37
Ég hafði ekki vonast eftir þessum endi.
1:47:39
Öll vinna mín og erfiði för í vaskinn.
1:47:44
Hetjan mín var horfin. Büin að vera.
1:47:48
María hefði eins getað
skotið hann í hausinn.
1:47:52
Hün og allir í réttarsalnum.
1:47:55
Ég sá sigurölduna skella á þeim.
1:47:58
Mér fannst þau rísa eins
og flöðalda og Sherman sökkva.