1:47:02
Sherman leyfði engum að aka bílnum.
1:47:09
Ók Sherman McCoy þá bílnum?
1:47:17
Já.
1:47:22
Lokið hann inni og allt úr stáli.
1:47:28
Verið öll róleg.
1:47:31
Og þannig för það.
1:47:34
Endalok Sherman McCoys.
1:47:37
Ég hafði ekki vonast eftir þessum endi.
1:47:39
Öll vinna mín og erfiði för í vaskinn.
1:47:44
Hetjan mín var horfin. Büin að vera.
1:47:48
María hefði eins getað
skotið hann í hausinn.
1:47:52
Hün og allir í réttarsalnum.
1:47:55
Ég sá sigurölduna skella á þeim.
1:47:58
Mér fannst þau rísa eins
og flöðalda og Sherman sökkva.
1:48:03
Garpur var að því kominn að drukkna.
1:48:07
Þessu var lokið.
1:48:08
Nü var vonin üti.
1:48:10
Allt varð dimmt umhverfis hann.
1:48:13
Þá tök ég eftir sérkennilegu atriði.
1:48:18
Sherman brosti.
1:48:21
Hafið ykkur hæg.
1:48:23
Annars læt ég reka ykkur öll út.
1:48:27
Þið hegðið ykkur ósæmilega.
1:48:31
Hafið hljóð.
1:48:37
Þögn!
1:48:43
Haltu áfram, frú Ruskin.
1:48:46
Ég vildi skýra frá þessu
1:48:48
en hann vildi ekki leyfa mér það.
1:48:52
Hann sagðist hafa ekið
1:48:55
og hann ætti að ráða því.
1:48:59
Og kom það þér á óvart?