:14:05
því ekki lögfræði?
- Hann vill það ekki.
:14:07
Hann vill helga
tónlistinni líf sitt.
:14:12
Ég hef líka unun
af tónlist.
:14:14
En fyrst á að ljúka því
sem hann byrjaði á.
:14:18
Ég fer mína leið.
- Jæja?
:14:21
Atvinnusöngvari?
- Já.
:14:23
En ef það bregst hjá þér?
- það bregst ekki.
:14:28
það halda menn alltaf.
:14:30
Lagapróf jafngildir
tryggingu.
:14:34
þú getur unnið hjá mér.
- Ég vinn aldrei hjá þér.
:14:39
Ég á slæmar minningar.
:14:43
Slæmar minningar eru
í öllum fjölskýldum.
:14:49
Ég verð ætíð
sonur þinn.
:14:51
En ég vil engin afskipti
hafa af umsvifum þínum.
:14:55
Ljúktu laganáminu,
Anthony. - Nei.
:15:20
þetta erfði hann
frá þér.
:15:25
þú gast hjálpað mér
að sannfæra hann.
:15:28
Sannfæra hann um hvað?
- Um hvað?
:15:32
Hann varpar lífi
sínu á glæ.
:15:35
Hann varpar mikilleikanum
á glæ.
:15:38
Er þetta mikilleiki?
:15:41
Með virðuleikanum ertu
hættulegri en nokkru sinni.
:15:45
þú varst skárri
sem venjulegur mafíubófi.
:15:53
Getum við rætt saman
af skýnsemi? - þá það.