:21:02
verulega og því er ég
vitaskuld kvíðinn.
:21:05
Kvíddu engu.
Við gerðum samkomulag.
:21:09
Hvernig heldurðu að ég
hafi orðið gráhærður?
:21:12
Smástund, Corleone.
- Komdu sæll.
:21:15
þakka þér fyrir framlagið
til sundlaugarinnar
:21:17
en við þurfum stuðning þinn
við dómaraframboð Wallace.
:21:22
það er ætíð þörf fyrir
góðan dómara. - Ég þakka.
:21:24
Andrew, guðsonur minn.
Elsti sonur Toms Hagen.
:21:30
Hann hefur aðstoðað Breelans
biskup í þrjú ár.
:21:34
Hann vonast eftir
kvaðningu til Rómar.
:21:36
það er ætíð rúm fyrir unga,
efnilega presta í Róm.
:21:38
Móðir hans, Theresa Hagen.
- það er heiður að hitta þig.
:21:43
Ég heiti Grace Hamilton.
:21:48
Vincent Mancini lofaði
að segja þér deili á mér.
:21:53
Hringdi Vincent
út af henni? - Nei.
:21:56
þú lofaðir að vera hér.
- Ég veit.
:22:01
Joey Zasa er kominn.
Hann bíður frammi.
:22:05
Hann vill votta þér virðingu
og óska þér til hamingju.
:22:09
þarf ég að hitta hann?
:22:11
Hann kveður þig verndara
sinn og verður fljótur.
:22:20
Hver er uppáhaldsfrænka þín?
- þú.
:22:25
Ég ræði um vanda þinn
við Michael í dag.
:22:29
þú áttir að vara mig við.
Ég hefði klætt mig betur.
:22:33
Meucci-félagið kaus þig
mann ársins
:22:37
úr hópi Bandaríkjamanna
af ítölskum ættum.
:22:45
Hver er Meucci?
:22:48
Hann var Bandaríkjamaður
af ítölskum ættum
:22:50
sem fann upp símann ári á undan
Alexander Graham Bell.
:22:57
Er það ástæðan
fyrir komu þinni?