:22:01
Joey Zasa er kominn.
Hann bíður frammi.
:22:05
Hann vill votta þér virðingu
og óska þér til hamingju.
:22:09
þarf ég að hitta hann?
:22:11
Hann kveður þig verndara
sinn og verður fljótur.
:22:20
Hver er uppáhaldsfrænka þín?
- þú.
:22:25
Ég ræði um vanda þinn
við Michael í dag.
:22:29
þú áttir að vara mig við.
Ég hefði klætt mig betur.
:22:33
Meucci-félagið kaus þig
mann ársins
:22:37
úr hópi Bandaríkjamanna
af ítölskum ættum.
:22:45
Hver er Meucci?
:22:48
Hann var Bandaríkjamaður
af ítölskum ættum
:22:50
sem fann upp símann ári á undan
Alexander Graham Bell.
:22:57
Er það ástæðan
fyrir komu þinni?
:23:11
Ég hef steinvölu
í skónum, Corleone.
:23:15
Smábófa sem vinnur
hjá mér.
:23:18
Hann telur sig
skýldan þér.
:23:24
Lausaleikskrógi.
:23:29
Hann er hérna.
Vincent Mancini.
:23:32
Hann er í veislunni.
:23:36
Vísaðu honum inn.
:23:39
Ég tel gott að við
tölum saman.
:23:42
Fáðu þér sæti.
:23:46
Ég á í vanda
:23:48
og vil komast að hvort
það er minn vandi
:23:53
eða þinn.
:23:54
þú rekur þín viðskipti.
:23:56
Ég hef engan áhuga
á prósentum frá þér.
:23:59
Ég er hættur.
- Ágætt.