:37:03
Guðfaðir.
- Andrew.
:37:07
Ég er á förum til Rómar.
Ég þakka þér umhyggju þína.
:37:13
Snæddu árbít með okkur.
- það get ég ekki.
:37:16
Hvernig er ítalskan þín?
- Svona þolanleg.
:37:21
Faðir hans var mikill
lögmaður. - Ég veit.
:37:23
Hann lifði ekki
að sjá hann vígðan.
:37:25
það lifði ég.
Hefurðu séð slíka athöfn?
:37:29
Ég er svo hreykinn
af þér.
:37:33
Láttu mig vita ef þú heyrir
eitthvert slúður í Vatíkaninu.
:37:35
Nei, Andrew
er sanntrúaður.
:37:47
Ég þarfnast hjálpar þinnar,
Don Corleone.
:37:51
það er mun meira
en að tendra ljós á kerti.
:37:54
Mér var gefið að geta
fengið menn
:37:59
til að leggja fram fé
til helgrar kirkju.
:38:02
Síðan setti Róm mig
yfir Vatíkansbankann.
:38:08
En ég var aldrei
alvörubankamaður.
:38:14
Sökin er mín.
Ég treysti vini mínum.
:38:19
Vinátta og peningar.
:38:22
Olía og vatn.
- Einmitt.
:38:26
En þessir vinir
:38:29
notfærðu sér álit kirkjunnar
:38:31
í gróðaskýni fyrir sig.
:38:34
Tapist eitthvert fé
er það mér að kenna.
:38:40
Ef bænir gætu borgað
700 miljóna dala tap...
:38:48
769 miljónir.
:38:56
Kirkjan á 25% í stórri
samsteypu, lmmobiliare.