:37:01
þú fæst við fjármál og pólitík.
Á því kann ég ekki skil.
:37:09
þú kannt skil á byssum.
Fjármagn er byssa.
:37:14
Pólitík er að vita
hvenær taka á í gikkinn.
:37:22
Hvernig get ég
orðið að liði?
:37:29
Sælir eru friðflytjendur
:37:32
því að þeir munu Guðs börn
kallaðir verða.
:37:59
Komið með hjólastólinn
handa don Tommasino.
:38:09
Ég treysti á þennan samning
við erkibiskupinn.
:38:13
Ég efaðist ekki
um heiðarleika hans.
:38:18
Ég var beittur svikum.
þeir þæfa málin.
:38:25
Stórfé rann til valdamanna
í pólitík.
:38:29
Og Vatíkansbankinn
er ábyrgur.
:38:31
Sé það satt sem þú segir
veldur það reginhneyksli.
:38:38
Sjáðu þennan stein.
:38:40
Hann hefur legið
í vatninu í óratíma
:38:43
en samt hefur vatnið ekki
komist inn í hann.
:38:51
Sjáðu... skraufþurr.
:38:56
Hið sama á við
um Evrópumenn.
:38:58
Öldum saman hefur
kristindómurinn umlukið þá