The Godfather: Part III
prev.
play.
mark.
next.

:38:09
Ég treysti á þennan samning
við erkibiskupinn.

:38:13
Ég efaðist ekki
um heiðarleika hans.

:38:18
Ég var beittur svikum.
þeir þæfa málin.

:38:25
Stórfé rann til valdamanna
í pólitík.

:38:29
Og Vatíkansbankinn
er ábyrgur.

:38:31
Sé það satt sem þú segir
veldur það reginhneyksli.

:38:38
Sjáðu þennan stein.
:38:40
Hann hefur legið
í vatninu í óratíma

:38:43
en samt hefur vatnið ekki
komist inn í hann.

:38:51
Sjáðu... skraufþurr.
:38:56
Hið sama á við
um Evrópumenn.

:38:58
Öldum saman hefur
kristindómurinn umlukið þá

:39:03
en Kristur ekki
náð til þeirra.

:39:05
Kristur lifir ekki
í hugskoti þeirra.

:39:13
Hvað er á seyði?
:39:14
Gætirðu gefið mér
eitthvað sætt;

:39:18
appelsínusafa,
sælgæti?

:39:23
Ég er sykursjúkur.
:39:29
Blóðsykurinn lækkar.
- Ég skil.

:39:56
þetta hendir þegar ég
er undir álagi.

:39:59
Ég skil.

prev.
next.