:04:09
Hvert ertu að fara, faðir?
Viltu ekki þiggja far?
:04:22
Ég þekki þig.
:04:25
þú ert Mosca frá Montelepre.
þú varst leigumorðingi
:04:29
og ert leigumorðingi ennþá.
:04:31
Ég veit að Michael Corleone
býr heima hjá þér.
:04:34
Ég ek gegnum hliðið
með þér.
:04:55
þetta er Calo,
gamall lífvörður minn.
:05:04
Viltu drykk?
- Já.
:05:11
Ég dvaldi langdvölum hér
:05:15
og hugsaði um þig.
:05:20
Og svo giftir þú þig.
:05:26
Ég hugsa enn um þig.
- Hvað er í þessu herbergi?
:05:33
þú ert í lífshættu hér.
þetta er Sikiley.
:05:40
Ég ann þessu landi.
- Af hverju?
:05:46
Alla tíð hafa hræðilegir
hlutir hent þessa þjóð.
:05:51
Hroðalegt óréttlæti.
:05:54
Samt væntir hún hins góða
fremur en hins slæma.
:05:59
Ekki ólíkt okkur.