:05:04
Viltu drykk?
- Já.
:05:11
Ég dvaldi langdvölum hér
:05:15
og hugsaði um þig.
:05:20
Og svo giftir þú þig.
:05:26
Ég hugsa enn um þig.
- Hvað er í þessu herbergi?
:05:33
þú ert í lífshættu hér.
þetta er Sikiley.
:05:40
Ég ann þessu landi.
- Af hverju?
:05:46
Alla tíð hafa hræðilegir
hlutir hent þessa þjóð.
:05:51
Hroðalegt óréttlæti.
:05:54
Samt væntir hún hins góða
fremur en hins slæma.
:05:59
Ekki ólíkt okkur.
:06:05
Hvernig þá?
- Ég er enn hérna.
:06:09
Saga okkar er slæm
en ég er enn hérna.
:06:12
það ertu en skelfd.
:06:19
Gefðu mér skipun.
:06:21
Hættir mér þá að standa
ógn af þér?
:06:27
Við erum á Sikiley.
það er ópera.
:06:35
Hvað gerum við nú?
:06:39
Verum sanngjörn.
:06:42
Reynum að særa ekki
hvort annað.
:06:50
Ég vil að þú
fyrirgefir mér.
:06:55
Fyrir hvað?
- Allt.